Engillinn
Einu sinni sem oftar
Lyfti hún pilsinu,
Engill með rotnandi vængi.

Söngur hennar
ómstíður
skar í eyrun
en virtist gefa líf.

Inn dimm húsasund
Fylgdi ég henni
óaðvitandi,
dáleiddur.

Augun blíð syndu mér heiminn,
En eitthvað,
eitthvað bylti sýn minni

það sem ég sá ekki
var lifið.

það sem ég sá...
var ekki.
 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin