Val manna.
Ég ákveð mig,
á meðan hinir stóru herða sig upp,
svara kallinu.
Engin er viðkvæmur nema hann kjósi.
Valið er laust við fordóma,
en ekki verknaðurinn.
Sömu svörin lyfta alltaf augliti mínu.
Alltaf sömu svörin,
en ég þekki ekki spurninguna.
Ef heimurinn væri stór,
bara ef...
Ef allir væru stórir,
bara ef...
Þá rynnu þessi tár ekki niður kynnar mínar.
Sami gráturinn vekur mig alltaf upp um nætur.
Alltaf sami gráturinn.
En ég veit ekki hver er að gráta.
Ef heimurinn væri litill
bara ef...
Ef allir væru litlir
Bara ef...
Þá hefði Davíð ekki þurft að kaupa ölið.
Þess vegna tárast ég...
Þess vegna vakna ég...
á meðan hinir stóru herða sig upp,
svara kallinu.
Engin er viðkvæmur nema hann kjósi.
Valið er laust við fordóma,
en ekki verknaðurinn.
Sömu svörin lyfta alltaf augliti mínu.
Alltaf sömu svörin,
en ég þekki ekki spurninguna.
Ef heimurinn væri stór,
bara ef...
Ef allir væru stórir,
bara ef...
Þá rynnu þessi tár ekki niður kynnar mínar.
Sami gráturinn vekur mig alltaf upp um nætur.
Alltaf sami gráturinn.
En ég veit ekki hver er að gráta.
Ef heimurinn væri litill
bara ef...
Ef allir væru litlir
Bara ef...
Þá hefði Davíð ekki þurft að kaupa ölið.
Þess vegna tárast ég...
Þess vegna vakna ég...