

Dásemd dulin, dvelst í þér
vakin verður, einstök er.
Þrunginn þokki, ástareldur
loginn ljómar, í þig heldur.
Hlusta skalt á hjarta þitt,
hverfulleiki getur þér hitt.
Huga vel að vali þínu
saman gangið, á lífsins línu.
vakin verður, einstök er.
Þrunginn þokki, ástareldur
loginn ljómar, í þig heldur.
Hlusta skalt á hjarta þitt,
hverfulleiki getur þér hitt.
Huga vel að vali þínu
saman gangið, á lífsins línu.