

Er regnið, rennur rúðu á
gott er að geta legið þá.
Hlusta á dropa, detta á þak
þakka heyrn og breiða yfir bak.
Ef hlustað getur, á náttúruhljóð
hljómar óma, sem ljúfustu ljóð.
Læknandi mátt, hjartanu gefur
gjafmildi lífsins, aldrei sefur.
gott er að geta legið þá.
Hlusta á dropa, detta á þak
þakka heyrn og breiða yfir bak.
Ef hlustað getur, á náttúruhljóð
hljómar óma, sem ljúfustu ljóð.
Læknandi mátt, hjartanu gefur
gjafmildi lífsins, aldrei sefur.