

sólin kastaði yfirþyrmandi skugga
yfir kalda borgina
sofandi íbúarnir dreymdu sorg
um miðjan dag
leifar af stolti
innviðin rotin
glataðar sálir
sætti sárana gaf von
á meðan það rigndi í eyðimörkinni.
Frjór jarðvegur.
Ótímabært hatur.
seinna fundust þeir
faðmandi hvorn annan
með fingurna á gikknum.
yfir kalda borgina
sofandi íbúarnir dreymdu sorg
um miðjan dag
leifar af stolti
innviðin rotin
glataðar sálir
sætti sárana gaf von
á meðan það rigndi í eyðimörkinni.
Frjór jarðvegur.
Ótímabært hatur.
seinna fundust þeir
faðmandi hvorn annan
með fingurna á gikknum.