 bræður munu berjast...
            bræður munu berjast...
             
        
    sólin kastaði yfirþyrmandi skugga
yfir kalda borgina
sofandi íbúarnir dreymdu sorg
um miðjan dag
leifar af stolti
innviðin rotin
glataðar sálir
sætti sárana gaf von
á meðan það rigndi í eyðimörkinni.
Frjór jarðvegur.
Ótímabært hatur.
seinna fundust þeir
faðmandi hvorn annan
með fingurna á gikknum.
    
     
yfir kalda borgina
sofandi íbúarnir dreymdu sorg
um miðjan dag
leifar af stolti
innviðin rotin
glataðar sálir
sætti sárana gaf von
á meðan það rigndi í eyðimörkinni.
Frjór jarðvegur.
Ótímabært hatur.
seinna fundust þeir
faðmandi hvorn annan
með fingurna á gikknum.

