

Allsstaðar
Ef á öllum sviðum,
allsstaðar
andinn, birtu baðar.
Brátt eyðast þjóða-þjáningar,
og jarðarbúar, sem jafningar.
Jákvætt, í hendur haldast
hér, þroski þúsundfaldast.
Kærleikurinn,
er kyndill Krists.
Fyrirgefningin,
er frækorn friðar.
Löngun ljósbera,
er ljós á leiðinni.
Ef á öllum sviðum,
allsstaðar
andinn, birtu baðar.
Brátt eyðast þjóða-þjáningar,
og jarðarbúar, sem jafningar.
Jákvætt, í hendur haldast
hér, þroski þúsundfaldast.
Kærleikurinn,
er kyndill Krists.
Fyrirgefningin,
er frækorn friðar.
Löngun ljósbera,
er ljós á leiðinni.