Lífið
Lífið

gekk inní sal
fullan af fólki
bros, gleði, hlátur..
depurð, kvíði, grátur..

þar voru tvær dyr,
fólk þeyttist út um báðar.
um aðra daprir,
hina glaðir...

en sumir komu til baka,
og fóru út um sömu dyr,
eða svissuðu við...

sumir stóðu kyrrir,
hreyfðust ekki úr stað..

-svona er einmitt lífið

villumst af veg,
sumir snúa við
aðrir ekki...
höldumst á réttum veg,
hrösum smá..
sumir færast ekki fet.

þú býrð til þína leið,.
þó sumt ráðum við ekki,
en oftast þú getur
breytt, til þess rétta..

svo spilaðu það vel,
þú hefur bara eitt.


Hulda María 22.nóvember 2006  
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju