Særði þig..
Ég finn hjartað þitt slá
Andadrátt þinn kitla mig
Hönd þína við mína
Samt er ég svo ein
Því þó þú standir við hlið mér
Ertu ekki hjá mér.

Gleymdi að anda eitt augnablik
Og nú er ég hér ein
Við hliðina á þér

Þú varst sá sem ég þarfnaðist
Samt tókst mér að særa þig..


21.september 2008
 
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju