Sektarkend
Í rauninni gerði ég ekkert rangt
Samt hef ég sektarkennd
Sem virðist hvergi ætla að fara
Þú sem hélst að mér væri alveg sama

Tárdropi af tilfinningum
því ég var notuð til að ná í hana,
eitthvað sem að gleymdist...

19.nóvember 2008
 
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju