Pæling
Pæling..!

Á einu augnabliki vil ég allra helst deyja,
Á því næsta vil ég ekkert annað en lifa,
Þetta snýst allt í hringi,
Ég vil, vil ekki, vil, vil ekki!

Ég hata mest af öllu að vera hér,
Ég elska mest að öllu að vera hér,
En innst inni veit ég ekkert hver ég er,
Snýst allt í hringi en endar aldrei.

Fyrr en allt í einu þegar hjartað stoppar,
Já á einu augnabliki þá ertu farin,
Og einn dag líka gleymd,

Því hugsa ég oft af hverju erum við til?
Ég veit ég fæ aldrei svar..
Samt er ég svo heimsk að spyrja mig hver einasta dag!

9.febrúar. 2005 Hulda María  
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju