Spor í hjarta mér..
Það blæðir úr öri mínu

Með hnífi stagastu þetta sár
Og með töngum reifstu örin upp
Nú blæðir þetta sár.

Þú stagast mig
Þegar þú sveikst mig,
Þú reifst sárið upp
Þegar ég fékk ekki að gleyma.

Og nú blæðir þetta sár….

~ Ég lærði að gleyma
Og nú er sársökin farinn,
En ég hef ör…

Það er spor í hjarta mér
Og ég á erfitt með að anda,
En tilfinningin um þig er horfin..

28.maí 2007  
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju