Í gær.
Við dönsuðum af okkur
fæturna í gær…
við hlógum úr okkur
lungun í gær..
við drukkum úr okkur
vitið í gær..

hausinn gæti
sprungið í dag..
maginn er
ónýtur í dag..
og marblettirnir eru
allstaðar í dag..

því ég var á skallanum í gær.
 
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju