Það góða.
Gerum það sem við gerðum,
gleymum því sem varð
geymum það sem var gott,
gefum hvor öðru frelsi.

Sættum okkur við það sem varð
elskum það sem við eigum
gleðjumst yfir því góða,
gerum allt sem við megum..

En svo ung,
leyfð þér
að fljúga um,
gefa öllum
þá ást
sem þú átt…

Því það er það
besta
sem þú getur gefið…

Elskaðu að vera elskuð,
njóttu þess að njóta,
gleðjumst yfir að gleðjast.
Hafðu taktinn
til að gera allt það góða.

Hulda María 15.febrúar 2007.
 
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju