Tóm
Tóm

Ég er tóm
og þegar höggin
dynja...
finn ég ekki til.

Ég horfi
en sé ekki neitt,
því tilfinningin er tóm
kannski var hún það
alltaf.

Ég er hér
ofan í vatninu,
standandi í grasinu,
spor í fönninni
vindur feykir hárinu.

samt finn ég ekki neitt.

því þegar það
er sárt að hugsa,
vont að tala,
erfitt að skilja,
og ómögulegt
að fyrirgefa

þá er erfitt að finna
gleðina,
gleðina sem er lífið
sjálft.

Hulda María 16.des 2006
 
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju