Falskar vonir..
Var sárt
að falla af himnum
sem var heimur óraunveruleika?

Var gott
Að vera umvafinn
Fölskum vonum?

Leið þér vel
Í fangi lyganna?
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Þegar raunveruleikinn
feisar þig
Þegar einhver loksins
Uppljóstrar sig
Er furðulegt
Hvað allt blasir við

Allar minnigarnar ,,þú og ég“
Með væmnu tilfinningunni
Og fiðringnum í maganum,
Þurrkast út...
Í staðinn hefur þú þennan
Fjandans hnút
Og æpandi myndina ,,hann og hún“Þegar ást breytist í hatur
Því þú varst bundin fölskum vonum.12. október 2008  
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju