Lífsins leið.
Lífsins leið.

Ef það væri eitthvað, við lífið sem ég fattaði
Ef það væri eitthvað vit í því sem ég hugsaði
Samt svo óeðlilegt ef allt væri fyrir séð
Og einhvern veginn allt svo búið og skeð.

Kannski er það þess vegna sem enginn funakerar
Og engum finnst hann vera á réttum stað
Veit aldrei hvert allt fór sem honum var gefið fyrst
Sem leiddi hann alltaf þangað sem um hann bað.

Þér er ýtt í allt með hinum hér
Af stjórnendum og heimsvöldum
sem hugsa ekki hvað í brjóst þér ber
og þú engan veginn getur hagað þér.

Tómhent við sitjum eftir ráðalaus
með ekkert nema sektarkennd
sem varð vegna hópþrístings við yngri ár
og að vana í seinni tíð.  
Hulda María
1989 - ...


Ljóð eftir Huldu Maríu

Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Þú brást mér.
Spor í hjarta mér..
Í gær.
þú eða ég?
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend
Uppfull af hamingju