

Ljósin í bænum
tindra í takt
við trén,
sem sveigjast
og svigna
undan
vanga vindsins
í hviðunum kvín og
kveinkar sér strá
við vegginn,
sem vakir
og verndar
undan
vanga vindsins.
tindra í takt
við trén,
sem sveigjast
og svigna
undan
vanga vindsins
í hviðunum kvín og
kveinkar sér strá
við vegginn,
sem vakir
og verndar
undan
vanga vindsins.