

Vakna.
Opna augun og horfi á heiminn milliliðalaust.
Nakin barnsgráturinn stappar stálinu í mér harðari menn.
Allt sem var er horfið,
í framtíðinni.
Allt sem er,
er óvelkomið.
Er þetta heimurinn sem við viljum.
Opna augun og horfi á heiminn milliliðalaust.
Nakin barnsgráturinn stappar stálinu í mér harðari menn.
Allt sem var er horfið,
í framtíðinni.
Allt sem er,
er óvelkomið.
Er þetta heimurinn sem við viljum.