Elsku Amma

Elsku amma.


Ég vaknaði upp, síminn hringdi,
Röddin í símanum var Sólrún.
Hún færði þær fréttir sem enginn vildi,
Því sorgin, hún breiðist út.

Ég fór heim til ömmu,
Byrjaði að syrgja.
Þann unga mann,
Sem saknað er sárt.

Hugsaði um lífið, sorg
Óskar andri frá okkur hvarf.
Þar sem hann bjó í Reykjavíkurborg,
Hans er saknað.

En hann myndi vilja,
Að við myndum skilja.
Þann lífsins gang,
Sem við fáum í fang.

Brosum og hlæjum,
Og minnumst þess stunda.
Er góðar voru,
Og minnisverðar.




















En elsku mín amma,
Vertu nú sterk.
Lífið það verður að ganga,
Lífið, kraftaverk.

Í bænastund sátum,
Og felldum stór tár.
Horfðum á engil lífsins,
hálfgert ástarfár.

Ég mun seint skilja.,
Þann missi sem hrellir mig.
Hugsa um gang lífsins,
Og Óskar, ég hugsa um þig.

Mér finnst svo sárt að horfa,
Á ykkur sem grátið svo sárt.
En barn Óskars, óskabarn
Maíbarnið kemur nú fljótt.

Óskar minn við elskum þig öll,
Við, verðum sterk og klífum öll fjöll.
Takk fyrir frændi að vera svo góður,
Ást þín er enginn áróður!
 
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...