Söknuður


Sorg, umlykur hjartað kalda,
kalt af völdum sorgar,
sorgin fylgir tóminu,
tómið birtist í dag..

Farinn, en kemur aftur,
aftur heim til mín,
ég sakna þín,
þú ert ástin..

Það er svo langt,
langt í komu þína,
þú til mín,
ég dey að lokum...  
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...