Stelpan
Hún grætur,

hvað gerði hún rangt?



Hún lætur,

eins og umskiptingur.



Hún er hrædd,

um líf sitt.



Hún er mædd,

af sorginni sem fylgir henni.



Hún rís á fætur,

gengur heim.



Hún gefur gætur,

tóminu innra með sér.



Tóminu sem stækkar ört,

og hylur sál hennar.
 
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...