Frekja
Af hverju vil ég bara hafa þig hjá mér?
Ef ég elska þig svona mikið, afhverju mátt þú þá ekki skemmta þér?

Sakna þín strax ef þú ert ekki nærri.
En þegar þú ert hér þá eru sælustundirnar færri.

Ég loka á þig og læt einsog belja,
þú ert yndi og allt, samt ertu að kveljast.

Af hverju er ég svo frek, bara frek?
Pjúra leiðinleg, og allt frá þér tek.

Vinirnir hata það og ég skil það vel,
þú reynir að bæta úr öllu, en engum er um sel.  
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...