Whu?
Ég vildi að ástin og eldur,
væru í hjarta mér.
Bruni og áhyggjur aukast,
innst inni í sjálfri mér.

Ég fæddist sem sjóðandi sykur,
ef aðeins þú tryðir mér.
væri ég sólskyn sem eykst,
svo gleðin hún skýn af mér.

Ég vel og hafna með herkjum,
svo ég brenni mig.
geri svo mistök og mæðu,
þegar þú særir mig.

Vertu því vær og vitur,
með óreyndu mér.
því verðandi litur og leikur,
verða úr þér og mér.  
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...