*Þú
Þegar mér leið svo illa,
þá straukstu mér blítt.
Mér hafði verið svo kalt,
en er núna svo hlýtt.

Ég var svo sár og reið,
að hjarta mitt skalf að reiði.
Mér leið svo illa,
en svo brosti ég af gleði.

Þú hélst mér svo fast,
og blítt að hjarta þínu.
ég elska þig,
og ekki bara pínu.

Mér líður svo vel,
og ég dái þig.
Þú ert svo nice,
og góður við mig.
Takk fyrir allt ástin mín,
þú veitir lífi mínu sýn.  
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...