Móður ást.?
Hann situr þarna, hann var barinn.
Hann situr þarna, hann var laminn.
Hann situr þarna, hann var brendur.
Hann situr og grætur, hann er skemmdur.

Ónytjungur, asni, fáviti, dýr.
Heimskingi, aumingi, ræfill.

Hann grætur, grætur sárt.
Uppgefinn á lífinu, langar að deyja.
Hverskonar móðir hatar svo heitt?
Hvað gerði hann rangt?
Hvað á hann eftir langt?
Af lífinu sem suckar,
af lífinu sem brást.  
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...