Ó vá!
,,Ástin mín ég sakna þín líka, og mikið vildi ég geta kúrt hjá þér\"

Sælustraumur, ég er að fríka,
og hugsa ,,vá, ástin er hér\"

Ég ímynda mér og er ekki að hika,
að hlýja þín sé tileinkuð mér.

Vona og vona, að lífið sé svona,
um aldir alda, og þú sért hjá mér..  
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...