Hann og dúkkurnar
-Ískaldur sviði,
líkt og lítil hrísla í vindi,
Ég skelf og græt.
-Von og höfnun,
vissa um neikvæða svörun.
-Hver vill hana,
sem fer sína leiðir?
Ekki hann,
sem hún horfir til.
Sá vill barbí,
það nístir og meiðir.
ég skelf og græt,
þessi vonlausi sviði.  
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...