Það var þá...
Það var þá,
sem ég þarfnaðist,
þín og nálægðar.
Þá, sem ég vildi þig,
mér leið illa, var sár.
Yilfinningar upp og niður,
grátur, tár, selta,
þú varst busy,
ég var í einskonar sturtu,
táraflóðs.
Ég bað um þig,
,,viltu koma?\"
,,No can be\"
var svarið frá þér,
ég kúrði með Lalla,
mjúkum og þögglum,
annað augað er að detta úr,
keyptur í dótó,
ríkur af ást,
til mín,
en ekki frá þér.
Gast ekki komið til mín,
á hvítum hesti, fyrir mig?
Vera þín hjá mér,
dyggði og bjargaði,
sálinni sem visnaði og dó.  
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...