Hefnd
Hvar er mamma?

Hví er ég hér einn?

Hví skildi hún mig eftir?

Hér finnur mig neinn.Hún var svo hlý og góð,

með mjólkina volgu,

en ég var ekki stúlkubarn,

hún hugðist nefna mig Olgu.Hví fæddist ég drengur?

Hér er svo kalt,

ég tóri ei lengur,

dauðinn svífur um allt.Húm drenginn bar út,

út í dauðann,

þann litla kút,

með líkamann rauðan.Mitt hatur vex,

og ég hefna mín mun,

á móður og föður,

ég er á fremsta hlunn.Ég svíf inn í hús,

og byrja að arga,

drep svo allt og alla,

öllum mun farga.
 
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...