Hann
Svo gjöfult er brosið,
ef ekki er frosið.
Svo svikult er augnaráð.

Svo kalt erað skilja,
hvað strákarnir vilja.
Svo heitt er vort ástarfár.

Við lifum í heimi,
sem djöfullinn teymir.
við deyjum ef hann verður sár..
 
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...