Án þín
-Án þín minn heimur mun hrynja,
himininn yfir mig falla,
allt er í rúst, og ringulreið
án þín þín það yrði ekkert heim.

Vertu alltaf dúfan mín,
Þú ert stóra ástin mín,
Með ljósa lokka, hrokkið hár,
Þetta er algjert ástarfár,
Sú semég dýrka og dái,
Svo falleg, ég gæti dáið,
Fallega kisa silkimjúk,
Þegar ég er engli hjá,
Hjartað slær örar búki á,
Ég trúði á ást við fyrstu sýn,
Og sú varð raunin ástin mín,
Í sæluvímu ég varla sef,
Og þá ég raula þetta stef.

Án þín minn heimur mun hrynja,
Himininn yfir mig falla,
Allt er í rúst og ringulreið,
Án þín það yrði ekkert heim.

Mín stefna er orðin allveg ljós,
Svo beiskur draumur í dós,
Án þín ég yrði straumlaus á,
Í lífvana heimi ég væri þá,
Með þér ég get allt og geri,
Með þér ég er sem ungur héri,
Stefnulaus í stórum heimi,
Skynsemin er í algleymi,
Fagra fljóð og dúfan mín,
Vertu hjá mér um ókomna tíð.

Án þín minn heimur mun hrynja,
Himininn yfir mig falla,
Allt er í rúst og ringulreið,
Án þín það yrði ekkert heim.

Án þín minn heimur mun hrynja,
Himininn yfir mig falla,
Allt er í rúst og ringulreið,
Án þín það yrði ekkert heim.
 
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...