Það var þá...
Það var þá,
sem ég þarfnaðist,
þín og nálægðar.
Þá, sem ég vildi þig,
mér leið illa, var sár.
Yilfinningar upp og niður,
grátur, tár, selta,
þú varst busy,
ég var í einskonar sturtu,
táraflóðs.
Ég bað um þig,
,,viltu koma?\"
,,No can be\"
var svarið frá þér,
ég kúrði með Lalla,
mjúkum og þögglum,
annað augað er að detta úr,
keyptur í dótó,
ríkur af ást,
til mín,
en ekki frá þér.
Gast ekki komið til mín,
á hvítum hesti, fyrir mig?
Vera þín hjá mér,
dyggði og bjargaði,
sálinni sem visnaði og dó.
sem ég þarfnaðist,
þín og nálægðar.
Þá, sem ég vildi þig,
mér leið illa, var sár.
Yilfinningar upp og niður,
grátur, tár, selta,
þú varst busy,
ég var í einskonar sturtu,
táraflóðs.
Ég bað um þig,
,,viltu koma?\"
,,No can be\"
var svarið frá þér,
ég kúrði með Lalla,
mjúkum og þögglum,
annað augað er að detta úr,
keyptur í dótó,
ríkur af ást,
til mín,
en ekki frá þér.
Gast ekki komið til mín,
á hvítum hesti, fyrir mig?
Vera þín hjá mér,
dyggði og bjargaði,
sálinni sem visnaði og dó.