Líf
Líf
kallaði ég uppyfir mig
og reyndi að snerta himininn.

Varðlega voru orðin sögð
og hún grét ekki
en svipurinn sagði mér
allt sem ég þurfti að vita.

Ef þú ákallar viðkvæma sál
á meðan breytingin á sér stað
mun uppskeran henni það fela
orð sem engin vill gefa.

Blendnar eru tilfinningar
Hormónabreytinga
Sem umbylta hennar heimi
Og gefa lif.
 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin