Hvitir vængir
Hvítir vængir bera hana
Hærra og hærra.
Yfir alla heimsins óvætti
Inn í heim drauma minna

Þeir lofa betrun
Með hægri hendi
En kvitta fyrir
með þeirri vinstri
Stálbúrin umkringja þorpið
fólkið er að deyja
Haturfull ásýnd lifir
í striði sem þeir heyja

Hvitir vængir bera hana
en ég veit ekki hvers vegna.  
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin