

Hvítir vængir bera hana
Hærra og hærra.
Yfir alla heimsins óvætti
Inn í heim drauma minna
Þeir lofa betrun
Með hægri hendi
En kvitta fyrir
með þeirri vinstri
Stálbúrin umkringja þorpið
fólkið er að deyja
Haturfull ásýnd lifir
í striði sem þeir heyja
Hvitir vængir bera hana
en ég veit ekki hvers vegna.
Hærra og hærra.
Yfir alla heimsins óvætti
Inn í heim drauma minna
Þeir lofa betrun
Með hægri hendi
En kvitta fyrir
með þeirri vinstri
Stálbúrin umkringja þorpið
fólkið er að deyja
Haturfull ásýnd lifir
í striði sem þeir heyja
Hvitir vængir bera hana
en ég veit ekki hvers vegna.