steinar
þau léku sér að steinum
í þokunni var lif.
steinar standa á heimum
sem hlíðinni gefa líf.

Blómið stolt sig tegir
hærra og hærra
Um loftið berst ilmur

Nú er blómið visnað
á snævi þaktri hliðinni
Og börnin hlaða steinum
Á steinum blómið vex
 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin