

þau léku sér að steinum
í þokunni var lif.
steinar standa á heimum
sem hlíðinni gefa líf.
Blómið stolt sig tegir
hærra og hærra
Um loftið berst ilmur
Nú er blómið visnað
á snævi þaktri hliðinni
Og börnin hlaða steinum
Á steinum blómið vex
í þokunni var lif.
steinar standa á heimum
sem hlíðinni gefa líf.
Blómið stolt sig tegir
hærra og hærra
Um loftið berst ilmur
Nú er blómið visnað
á snævi þaktri hliðinni
Og börnin hlaða steinum
Á steinum blómið vex