Snjóflyksur
Snjóflyksurnar svífa
fallega niður á jörð
yfir mannkyn
og boða jólin okkar.
þær hylja það slæma
veita góða tíma
fá okkur til að hugsa
og passa blómin.  
Lily2
1990 - ...
Það er smá snjókoma úti, af hverju ekki að skrifa eitt ljóð um þær eins og allt annað?


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið