Kortið
Hvar er Víðistaðakirkja?

Í rauðum VolksWagen Polo
Sitjum við.
Hann með stýrið
og ég, með símaskrána á lærunum.

Hvar er Víðistaðakirkja?

Hann flettir upp á kortinu
við finnum það í sameiningu.
Síðan keyrir hann af stað.

Hvert á ég að fara næst?

Þegar ég hafði svarað
áttaði ég mig á því að ég var orðin
konan sem les á kortið.  
Lily2
1990 - ...
(23.06.2008)


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið