Nótur
Ég spila og spila
sama lagið,
aftur og aftur.
Svo þegar ég missi nóturnar
man ég ekki lagið
og kunnátta mín fellur í gleymsku.  
Lily2
1990 - ...
Ég á erfitt með að muna utanbókar þegar ég er að spila á gítarinn minn.


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið