Kassinn
Í stað þess að:
Strjúka þér um feldinn,
horfandi á þig mjúku auga,
finna ylinn
og horfa í brún augu þín.

Neyðist ég til þess að:
Horfa á þig út um gluggann,
í kassa ofanjarðar því jörðin er frosin,
halla höfðinu að glerinu,
láta fingurna snerta glerið

Og bjóða þér góða nótt, stelpan mín.  
Lily2
1990 - ...


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið