Jólatréð

Hvaða tilgangi þjóna jólatrén?
Þau eru bara þarna í nokkrar vikur,
Standa þarna þar til þau deyja,
Það hlýtur að vera leiðinlegt,
Að vera jólatré á jólunum.  
Lily2
1990 - ...
Já, það hafa yfirleitt verið alvöru jólatré hjá mér, og svo eru þau alltaf hálfdauð þegar þau eru tekin niður.


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið