Loforð
Sakna þín
að eilífu
ég lofa
að ég kem og næ í þig
eins fljótt og ég get

Þetta er ekki venjulegt loforð
ég næ í þig
þótt að það verði mitt síðasta

mér er sama um hlutina
sem skilja okkur að
þótt að ég engist um í marga daga
borgar það sig
af því að ég fæ að hitta þig.

elsku stelpan mín,
ég mun bjarga þér frá Flateyri.  
Lily2
1990 - ...


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið