Til pabba
Elsku pabbi,
ef að þú bara vissir,
ég hef ákveðið að fara eftir þínum ráðum;
og drekka ekki fyrr en líkami minn ræður við það.
Ég er komin með kærasta, ef þú bara gætir hitt hann.
Stelpan mín er dáin, þú veist það, hún er hjá þér.
Ef ég bara gæti sagt þér þetta, ef bara.  
Lily2
1990 - ...


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið