Rigning
Lágt suð
raki í lofti
dropar á blómum
-alveg eins og á morgnanna.

Göturnar eru tómar
það vill enginn ganga úti í rigningu
þó er ein og ein hræða
og svo bílarnir sem fólkið felur sig í.

Gangstéttin er svo vot
að á henni sést engin rigning,
en á götunum gárast pollarnir
af tárum guðs.
 
Lily2
1990 - ...
Helling af rigningu í dag,
við gátum ekki einu sinni unnið
-moldin var öll klessa.


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið