Halló?
Halló
Er einhver þarna?
Eða er ég ein.
Ein hérna og kalla á hjálp?
Og enginn svarar.
Skyndilega koma einhverjir.
Og gera grín að mér.
Ég veit ekki hvað ég á að gera
hleyp bara í burtu og fel mig
fyrir sannleikanum.  
Lily2
1990 - ...
Það er voða gott að vera bara veik og skrifa ljóð.


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið