Í bíó
Alveg eins og
Músin sem var svo lúsug að hún var snúin úr hálslið,
kindurnar sem voru teymdar í burtu á vorin,
gamall maður á sínu hinsta kvöldi,
visnað blóm að hausti,
barn sem hrapar fram af brún,
fíkill á kaldri götunni,
kramin padda og
fugl sem ætlaði í gegnum glerið,
þá fór stelpan mín í bíó.  
Lily2
1990 - ...


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið