Írland
Þegar ég er orðin stór,
og kannski læknir með gleraugu
og kaffi í hvítum slopp,
ætla ég að fara til Írlands.

Því sjáðu til,
þegar maður er lítil og rauðhærð
stelpa á litla Íslandi
er svo erfitt að falla inn í hópinn.

Að hugsa sér hversu þægilegt
það væri að enginn sneri sér við,
til að líta aftur, vera viss,
Alltaf að vera viss.

Rauðhærðir íslendingar
koma frá írskum þrælum,
eða koma undan þeim,
ég veit ekki hvort maður segir.  
Lily2
1990 - ...


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið