

Mikið er ég ánægð
með þessi gulu vesti.
Þótt flestir þoli þau ekki,
þá finnst mér þau þægileg.
Best af öllu við þessi vesti
er þegar við gerum eitthvað leiðinlegt
-eins og að týna rusl.
Þá þekkist maður ekki í fjöldanum
af gulum vestum.
með þessi gulu vesti.
Þótt flestir þoli þau ekki,
þá finnst mér þau þægileg.
Best af öllu við þessi vesti
er þegar við gerum eitthvað leiðinlegt
-eins og að týna rusl.
Þá þekkist maður ekki í fjöldanum
af gulum vestum.