Vinnuskólavesti
Mikið er ég ánægð
með þessi gulu vesti.
Þótt flestir þoli þau ekki,
þá finnst mér þau þægileg.

Best af öllu við þessi vesti
er þegar við gerum eitthvað leiðinlegt
-eins og að týna rusl.
Þá þekkist maður ekki í fjöldanum
af gulum vestum.  
Lily2
1990 - ...


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið