Gleraugun
Geymdu hjá þér gleraug' mín
svo geti ég séð þig,
þau verði ávallt, ætíð þín
þá manstu allt um mig.

Ef þú geymir rúmi hjá,
þú kannski sérð í draumi
maður konu kossa ljá,
kyssast þar í laumi.

Geym þau þá á höfði þér,
þá þú sérð í móðu.
Þegar fólkið rífast fer,
falið er í skjóðu.

Nú ég komin yfir er
allt er hér í góðu,
Gleraug' mín hjá er þér
og því ég sé í móðu.  
Lily2
1990 - ...
Ég náði ekki alveg að passa upp á ljóðstafina...


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið