

Hvaða tilgangi þjóna jólatrén?
Þau eru bara þarna í nokkrar vikur,
Standa þarna þar til þau deyja,
Það hlýtur að vera leiðinlegt,
Að vera jólatré á jólunum.
Já, það hafa yfirleitt verið alvöru jólatré hjá mér, og svo eru þau alltaf hálfdauð þegar þau eru tekin niður.