

Halló
Er einhver þarna?
Eða er ég ein.
Ein hérna og kalla á hjálp?
Og enginn svarar.
Skyndilega koma einhverjir.
Og gera grín að mér.
Ég veit ekki hvað ég á að gera
hleyp bara í burtu og fel mig
fyrir sannleikanum.
Er einhver þarna?
Eða er ég ein.
Ein hérna og kalla á hjálp?
Og enginn svarar.
Skyndilega koma einhverjir.
Og gera grín að mér.
Ég veit ekki hvað ég á að gera
hleyp bara í burtu og fel mig
fyrir sannleikanum.
Það er voða gott að vera bara veik og skrifa ljóð.